Heima

Þúsund ár í orðum

Þúsund orð sem hrista mig á hol

Ekkert þor, við verðum sárir enn

Ég verð að komast út

Þúsund orð í árum

Þúsund ár sem segja allt sem er

Enginn sér, á bak við orðin tóm

Býr alltaf eitthvað

Síðustu tárin að

Síðustu tárin strýk, ég burt

Síðustu ár um ævina

Síðustu árin að

Síðustu árnar enda burt

Sárin saman – já, þau gróa

Þúsund orð í drápum

Þúsund ár um mínar kinnar renna tár

Svöðusár, sem við saumum aftur saman

og höldum áfram

Síðustu tárin af

Síðustu tárin strýk, nú burt

Síðustu ár um ævina

Síðustu stráin dreg

Síðustu árnar renna burt

Sárin saman þau gróa

Sárin saman þau gróa

Síðustu tárin renna burt

Sárin saman – já, þau gróa

Já, þau gróa

Já, þau gróa

Nú er ég loks kominn heim

Anglický překlad:

One thousand years in words

A thousand words which carve me to death

Without guts, we still get hurt

I need to get out

One thousand words in years

A thousand years which tell the whole story

No one sees, behind empty words

There's always something

The last tears shed

I wipe them off

The last years of a lifetime

The last years lived

The last rivers flow away

The wounds – yes, they heal

One thousand words in deaths

A thousand years, tears run down our cheeks

Gashes, which we suture together

and so move on

The last tears shed

Now I wipe them off

The last years of a lifetime

The last straws are drawn

The last rivers flow away

The wounds, they heal

The wounds, they heal

The last tears flow away

The wounds – yes, they heal

Yes, they heal

Yes, they heal

Now I'm finally home