Miðdegi

Eins og dalalæðan

skreið um hlíðarnar,

við læddumst hljótt um stræti borganna.

Frá óttu fram á miðjan morguninn

hljóðrænt myrkur streymir um mín vit.

Á dauðans vængjum svíf

fram á rauða nótt.

Á dauðans vængjum svíf.

Frá náttmáli uns dagur r´s á ný,

með ljós í flösku fram á rauða nótt,

við drukkum í okkur fegurðina.

Af sárri reynslu, og bitri, vitið vex.

Á dauðans vængjum svíf

fram á rauða nótt.

Á dauðans vængjum svíf.